Nýjustu fréttir

Tćknilausnir fyrir nútímaheimili

Föstudaginn 24. mars fór fram morgunverđarfundur um hönnun og tćknilausnir fyrir nútímaheimili. Fundurinn var samstarfsverkefni Advania, Sendiráđs Svíţjóđar í Reykjavík og Sćnsk-íslenska viđskiptaráđsins.

Skođa nánar

Smart og snjallt – hönnun og tćkni fyrir framtíđarheimili 24 .mars

Morgunverđarfundur um hönnun og tćknilausnir fyrir nútímaheimili. Jesper Kouthoofd frá Teenageengineering kynnir stafrćnt stjórnborđ fyrir tónlistarstjórnun heimilisins og Sigríđur Heimisdóttir frá IKEA fjallar um framtíđarsýn húsgagnarisans og hlutverk tćknilausna. Fundurinn er samstarfsverkefni Advania, Sendiráđs Svíţjóđar í Reykjavík og Sćnsk-íslenska viđskiptaráđsins.

Skođa nánar

Sćnsk-íslenska viđskiptaráđiđ (SÍV)

Tilgangur félagsins er ađ efla viđskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagiđ mun leitast viđ ađ starfa međ ţeim félögum á Íslandi og í Svíţjóđ, sem vinna ađ hliđstćđum verkefnum. Til ađ stuđla ađ ţessum markmiđum mun félagiđ, eftir efnum og ástćđum, standa fyrir frćđslufundum og ráđstefnum, kynnisferđum milli landanna, vörusýningum í báđum löndum, svo og útgáfustarfsemi til ađ koma á framfćri upplýsingum um starfsemi félagsins svo og atvinnulíf, fjárfestingamöguleika og viđskiptamöguleika í Svíţjóđ og á Íslandi.